LÖGFRÆÐIÞJÓNUSTA

Lögmaður Velferðar veitir alla almenna lögfræðiþjónustu

– Skilnaðar-, umgengins- og forsjármál
– Sakamál bæði í verjandastörfum og réttargæslu

– Barnaverndarmál
– Dánarbú
– Faðernismál

– Slysamál

– Vanrækslu- og læknamistakamál

– Gjaldþrotaréttur/skiptastjórn

– Stjórnsýslu- og sveitarstjórnarmál
– Málflutningur fyrir héraðsdómi