FÉLAGSRÁÐGJAFAR

Félagsráðgjafar Velferðar veita ýmsa þjónustu. Má þar helst nefna:

– Fjölskyldumeðferð, einstaklings,-para/hjóna, -og uppeldisráðgjöf.
– Almenna félagslega ráðgjöf

– Viðtöl fyrir einstaklinga og/eða aðstandendur krabbameinsveikra.
– Talsmenn barna
– Fósturúttektir
– Almenn verktaka í félagsráðgjöf

Félagsráðgjafar okkar leggja einnig mikla áherslu á vinnu með börnum s.s sjálfstyrkingu, jákvæða hugsun, samskipti og vináttufærni.