STARFSFÓLK

Svanhildur Ólafsdóttir

Jónína Guðmundsdóttir
Félagsráðgjafi MA
Fjölskyldufræðingur
Sími: 892-3171
Svanhildur hefur starfsreynslu úr félagsþjónustu, barnavernd, starfsendurhæfingu og málefnum fatlaðra.
Svanhildur er með sérhæfingu á fjölskyldusviði og veitir fjölskyldu, para, -uppeldis, – og samskiptaráðgjöf. Einnig vinnur hún með einstaklingum í að efla sjálfsmynd og tileinka sér jákvætt hugarfar, takast á við kvíða og þunglyndi og veitir viðtöl út frá því.
Svanhildur hefur einnig haldið fjölda fyrirlestra og námskeiða.
Auk þessa veitir Svanhildur almenn stuðnings, – og ráðgjafaviðtöl.
Lögmaður
Sími: 899-1777
Jónína býr yfir mikilli reynslu af hinum ýmsu sviðum lögfræðinnar eftir að hafa starfað sem fulltrúi hjá sýslumanni, lögreglustjóra og lögmaður. Þá hefur hún einnig sinnt stundarkennslu við lagadeild Háskólans á Akureyri.
Helstu málaflokkar sem Jónína hefur komið að eru umgengis-, forsjár- og skilnaðarmál, faðernismál, dánarbú, sakamál bæði réttargæslu fyrir brotaþola og verjandastörf, barnaverndarmál, slysamál, mál vegna vannræsklu og læknamistana sem og stjórnsýslu- og sveitarstjórnarmál.
Auk þess veitir Jónína alla almenna lögfræðiþjónustu ásamt því að sinna málflutningi fyrir héraðsdómi og fyrirlestrum fyrir einstaklinga, skóla og stofnanir.